Fyrirtækið

Fosslagnir er stofnað af Erlingi Sigurgeirssyni árið 2008.
Nafnið er dregið af uppeldisslóðum eigandans, Fossi á Síðu.

Fosslagnir er alhliða pípulagnafyrirtæki sem hefur góða reynslu af hverslags verkefnum á sviði nýbygginga, viðhalds og endurnýjunar. Við sjáum um alla almenna pípulagningavinnu, svo sem nýlagnir, viðhald, endurnýjun dren og skólplagna, viðgerðir og snjóbræðslulagnir.
Image
Erlingur SigurgeirssonEigandi
Þorvaldur EinarssonNemi
Margeir Óli GuðmundssonNemi
Steingrímur Snær Ólafsson